Kaup SS á 67% hlut í Reykjagarği hf.

Samkomulag hefur orğiğ á milli Búnağarbanka Íslands hf. (BÍ) og Sláturfélags Suğurlands svf. (SS) um kaup SS á 67% hlut í fyrirtækinu Reykjagarği hf. (RG).
Reykjagarğur er stærsti kjúklingaframleiğandi landsins meğ starfsemi víğa um Suğur- og Vesturland en meginstarfsemi á Hellu. Á Hellu er RG ağ byggja nıtt og fullkomiğ sláturhús og vinnslustöğ sem verğur tilbúin í lok október næstkomandi.

Velta RG á şessu ári er áætluğ um 900 mkr. og starfsmannafjöldi er um 80.

Framkvæmdastjóri RG er Jónatan Smári Svavarsson.

SS hefur kauprétt á 16% hlut í RG til viğbótar. Áætluğ hlutdeild SS og RG á heildar kjötmarkaği er um 36%.

Markmiğ kaupanna er hagræğing í framleiğslu kjöts og unninna kjötvara. Fyrirséğ er ağ neysla fuglakjöts mun aukast mikiğ á næstu árum og nıtist şekking SS á sviği úrvinnslu vel fyrir RG.

Kjötiğnağarstöğ SS á Hvolsvelli er sú stærsta í landinu. Samvinna viğ stöğ RG á Hellu gerir kleyft ağ hagræğa í innkaupum, vélvæğingu og gæğa- og framleiğslustjórnun.
SS og RG verğa áfram rekin sem ağskilin og sjálfstæğ fyrirtæki.

Meğ samvinnu er áætlağ ağ rekstrarkostnağur lækki og bæği fyrirtækin verği betur í stakk búin til ağ framleiğa og selja gæğa kjötvörur á lægsta mögulega verği og styrkja şar meğ stöğuna gegn fyrirséğri aukningu á innflutningi kjötvara.

BÍ eignağist RG meğ kaupum á Fóğurblöndunni í júní 2001. BÍ hefur annast endurskipulagningu RG og unniğ ağ şví undanfariğ ağ selja félagiğ.

Fjárhagshliğ kaupanna er trúnağarmál.