Skilyrði hafa skapast til hækkunar á bændaverði hrossa.  Hér með tilkynnist hækkun á HRI A í 145 kr/kg. frá og með n.k. mánudegi, 4. apríl og samsvarandi hækkun á öðrum flokkum.

Afurðaverðskrá hrossa.