Þar sem nú liggur fyrir að enn verða áfram í gildi miklar takmarkanir á fundarhöldum og öðrum samkomum vegna áhrifa af COVID-19 verður ekki hjá því komist að aflýsa deildarstjórafundi þetta árið.

Stjórn og starfsmenn félagsins þakka deildarstjórum gott samstarf á árinu sem er að líða.