SS hefur hækkağ bændaverğ allra flokka nautgripa frá og meğ 12. mars sl.  Hækkunin nemur allt ağ 3,3% í einstökum flokkum, en vegin meğaltalshækkun er 2,6%.

UN1A hækkar şannig um 17 kr/kg. og KIUA um 12 kr/kg. svo dæmi séu tekin.  Ekki eru gerğar breytingar á flutningsgjaldi, heimtökukostnaği eğa öğrum kostnağarliğum. 

Şess má geta ağ sama dag og hækkunin tók gildi greiddi SS 2,15% verğuppbót vegna afurğaviğskipta síğastliğins árs inn á bankareikninga bænda, alls um 32 mkr. án virğisaukaskatts.

Nánari upplısingar um afurğaverğsskrá nautgripa.