Bolabiti

Bolabiti er þurrkað nautakjöt sem tilvalið er að taka með í fjallgöngu na eða ferðalagið, próteinríkt og aukaefnalaust, hentar því vel fyrirþá sem vilja sneiða hjá aukaefnum eða sem hluti af Paleo matarræði

Bolabiti

Vöruheiti :Bolabiti
Vörunúmer :5825034
Meðalþyngd vöru :0.080 Kg

Innihald

Í 100g af Bolabita eru notuð 329g af nautgripakjöti. Nautgripakjöt, salt, krydd(pipar, hvítlaukur, laukur).

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 1607kJ 384 kkal
Fita 10g
Þar af mettuð fita 4,0g
Kolvetni 0,3g
Þar af sykurtegundir 0,0g
Prótein 73g
Salt 3,3g