Folold og hross – afurðaverð

Folald og hross - afurðaverð

Verðskrá gildir frá 10. apríl 2017. Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.

Folöld – Verð kr./kg.

TímabilUFO IFOI AFOI BFO II
 Frá 16. september 2013 300 300 300 300

Hross – Verð kr./kg.

GæðaflokkarVerð kr/kg
TR IA105
TR IB80
TR II80
UH I105
HR IA105
HR IB105
HR IC53
HR II105
Með fyrirvara um prentvillur.

Fjárhæðir án vsk.

Húðir og innmatur er innifalið í kjötverði og gengur upp í hluta sláturkostnaðar ef um heimtöku er að ræða.

Greiðslutími a. Hross staðgreidd á föstudegi eftir innleggsviku. b. Folöld og trippi staðgreidd á föstudegi eftir innleggsviku.

Flutningsgjald Innheimt er flutningsgjald að sláturhúsi 13,30 kr/kg. Lágmarksgjald 1.400 kr(gildir þegar flutt er minna en 108 kg) og hámarksgjald m.v. 2.800 kg flutning.

Heimtaka Heimtökugjald á hrossum er 90 kr/kg og á folöldum 100 kr/kg. Einnig í boði úrbeining og pökkun á 175 kr/kg.

A-stofnsjóður Í A-stofnsjóð er innheimt 0,6% af andvirði afurða. A-stofnsjóðsinneign er eign félagsmanns og fellur til útborgunar í samræmi við ákvæði samþykkta félagsins.