Súrmatur í fötu

Súrmatur um 1350 gr í fötu

Súrmatur í fötu

Vöruheiti :Súrmatur í fötu
Vörunúmer :4053006
Meðalþyngd vöru :1.350 Kg

Innihald

Mysa,hrútspungar,lundabaggi,bringa(lambakjöt).
Lifrapylsa (Lamba-,nautalifur 26%, vatn, kindamör, rúgmjöl,hveiti,
sojaprótín,karföflumjöl,haframjöl, matarsalt).
Blóðmör (kindamör, lambablóð, rúgmjöl, vatn, haframjöl, matarsalt).
Sviðasulta (lambasvið, kjötsoð, matarlím,matarsalt,
kjötkraftur(snefill af sellerí og sojaprótín, krydd).

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Mjólk, glúten, sellerí, sojabaunir.

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy ) 1137 kJ 270 kkal
Fita ( e. fat ) 22 g
Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated ) 7,0 g
Kolvetni ( e. carbohydrates ) 6 g
Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )
Prótein ( e. protein ) 13 g
Salt ( e. salt ) 0,5 g