Létt pepperoni í bréfi

Létt pepperoni í bréfi

Vöruheiti :Létt pepperoni í bréfi
Vörunúmer :5825011
Meðalþyngd vöru :0.130 Kg

Innihald

Í 100g af Létt pepperoní eru notuð 101g af svína- og nautgripakjöti.
Svína- og nautgripakjöt, jurtaostur (vatn, kartöflusterkja,
pálmaolía, bambustrefjar, salt, undanrennuduft, bragðefni), krydd,
mjólkursykur, þrúgusykur, maltódextrín, bindiefni (E450),
rotvarnarefni (E250),þráavarnarefni (E300, E301).

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Mjólk

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy ) 755 kJ 180 kkal
Fita ( e. fat ) 8 g
Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated ) 3,4g
Kolvetni ( e. carbohydrates ) 6 g
Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )
Prótein ( e. protein ) 21 g
Salt ( e. salt ) 4 g