Ostapylsur

Ostapylsurnar eru ómótstæðilegar á grillið.
Frábærar fyrir þá sem vilja sneiða hjá kolvetnum.

Ostapylsur

Vöruheiti :Ostapylsur
Vörunúmer :5333049
Meðalþyngd vöru :0.280 Kg

Innihald

Svínakjöt- og nautgripakjöt(71%), ostur(7%), salt, sojaprótín,
kartöflumjöl, krydd, þrúgusykur, bindiefni(E450, E451),
rotvarnarefni(E250,E260),þráavarnarefni(E300,E301). Nautaprótíngarnir
Upprunaland kjöts: Ísland

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

MJÓLK, SOJABAUNIR.

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy ) 833 kJ 199 kkal
Fita ( e. fat ) 15 g
Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated ) 5,1g
Kolvetni ( e. carbohydrates ) 1,0g
Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )
Prótein ( e. protein ) 15 g
Salt ( e. salt ) 1,7 g