Fréttir

Yara verðskrá 2014/15 komin út

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2014/15 er komin út.  Verðskráin gildir til 31. desember 2014 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða ríkulegur staðgreiðsluafsláttur.  Verðhækkun á áburði Heimsmarkaðsverð á áburði hefur...

Verðlækkun á fóðri

Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á öllu tilbúnu kjarnfóðri um 2%. Lækkunin tók gildi frá og með 15. ágúst 2014. Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575 6005.

Afurðaverðskrá sauðfjár 2014

Verðskrá SS fyrir sauðfjárafurðir 2014 er komin út. Nánari upplysingar: Verðskrá 2014 á pdf formi. Nánari upplýsingar um haustslátrun sauðfjár.

Afkoma á fyrri árshelmingi 2014

• Tekjur á fyrri árshelmingi 5.757 m.kr. og aukast um 8% milli ára. • 255 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 230 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 532 m.kr. en 524 m.kr. árið áður. • Eigið fé 3.805 m.kr. í lok júní og eiginfjárhlutfall 53%....

Jón Þorsteinsson kjötmeistari Íslands

Jón Þorsteinsson verkstjóri vöruþróunar SS hlaut einnig verðlaun fyrir athyglisverðustu nýjung keppninnar "Salamí camenberti" sem jafnframt hlaut titlana "Besta varan unnin úr hrossa- eða folaldakjöti" og "Besta hráverkaða varan".  Þá hlaut vara Jóns " Grísa Rillette"...

SS framúrskarandi fyrirtæki 2013

Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fengu bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati miðað við ýmsar lykiltölur og breytur í rekstri. Af 33 þúsund skráðum fyrirtækjum uppfylla 462 fyrirtæki, eða 1,5% fyrirtækja...

Afkoma ársins 2013

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2013 á pdf. formi • Tekjur ársins 10.207 m.kr. en 9.394 m.kr. árið 2012 • 466 m.kr. hagnaður á árinu á móti 463 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 1.021 m.kr. en 980 m.kr. árið 2012 • Eiginfjárhlutfall...

Ný verðskrá á Yara áburði komin út

Yara hefur birt nýja verðskrá á áburði. Verðskráin gildir til 31. janúar 2014 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi.  Yara gaf út verðskrá 29. nóvember s.l. þar sem kynnt var 8 - 12% lækkun á staðgreiðsluverði frá síðasta sölutímabili. Frá því að sú verðskrá...

Verðhlutföll á kindakjöti 2014

SS birtir nú verðhlutföll á kindakjöti fyrir haustið 2014. Ekki eru gerðar miklar breytingar frá fyrra hausti. Áætlað er að hefja slátrun 20. ágúst með um 800 kindum og 113% verðhlutfalli fyrir dilka. Samfelld slátrun hefst svo 10. september....