Fjárfestar

Afkoma ársins 2019

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2019 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 12.069 m.kr. en 11.571 m.kr. árið 2018 • 78 m.kr. hagnaður á árinu á móti 179 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 727 m.kr. en 790 m.kr. árið 2018 • Eigið fé...

Dagatal 2020

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands sem halda átti föstudaginn 20. mars 2020 á Goðalandi er frestað um óákveðin tíma. Sjá fréttatilkynningu Þegar aðstæður skýrast og samkomubanni verið aflétt verður aðalfundur SS haldinn og hann auglýstur að nýju í samræmi við ákvæði...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2019

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2019 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 6.009 m.kr. og hækka um 2% milli ára. • 57 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 81 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 406...

Niðurstöður aðalfundar 29. mars 2019

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.     Hér á PDF. formi. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 29. mars 2019 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2018. 2....

Dagatal 2019

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 22. mars 2019 á Goðalandi, Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Birtingaráætlun: • Jan - júní 2019 uppgjör, þann 22. ágúst 2019 • Júl - des 2019 uppgjör, þann 20. febrúar 2020 Jafnframt er fyrirhugað að halda...