Fjárfestar

Tillögur fyrir aðalfund Sláturfélags Suðurlands svf. 17. mars 2023

Eftirfarandi tillögur hafa borist stjórn Sláturfélags Suðurlands:   Merking kjötvara Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands haldinn á Goðalandi í Fljótshlíð 17. mars 2023, samþykkir að Sláturfélag Suðurlands merki þær vörur sem innihalda erlent kjöt. Útbúið verði sér...

Dagskrá aðalfundar 17. mars 2023

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 17. mars 2023 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...

Afkoma ársins 2022

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2022 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 15.757 m.kr. en 13.023 m.kr. árið 2021 • 549 m.kr. hagnaður á árinu á móti 234 m.kr. hagnaði árið áður • EBITDA afkoma var 1.467 m.kr. en 1.026 m.kr. árið 2021 •...

Fjárhagsdagatal 2023

Fjárhagsdagatal 2023 – Sláturfélag Suðurlands 16. febrúar 2023          Ársuppgjör 2022 17. mars 2023              Aðalfundur vegna ársins 2022 24. ágúst 2023             Árshlutauppgjör jan-jún 2023 15. febrúar 2024          Ársuppgjör 2023 15. mars 2024           ...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2022

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2022 á pdf. formi Afkoma á fyrri árshelmingi 2022 • Tekjur á fyrri árshelmingi 8.242 m.kr. og hækka um 26% milli ára. • 437 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 129 m.kr. hagnaður árið...

Niðurstöður aðalfundar 18. mars 2022

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.  Hér á PDF formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 18. mars 2022 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2021. 2. Tillaga...