Fréttatilkynningar

Dagskrá aðalfundar 26. mars 2010

Auglýsing aðalfundar SS  Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 26. mars 2010 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 15:00.               Dagskrá:  ...

Afkoma ársins 2009

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti   Ársreikningur 2009 á pdf. formi   • Tekjur ársins 7.120 mkr. en 6.605 mkr. árið 2008. • 412 mkr. hagnaður á árinu, en 1.555 mkr. tap árið áður. • EBITDA afkoma var 390 mkr. en 499 mkr. árið 2008. •...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2009

• Tekjur á fyrri árshelmingi 3.684,4 mkr. og aukast um 13,4% milli ára. • 45,8 mkr. tap á fyrri árshelmingi ársins, en 471,7 mkr. tap á sama tíma í fyrra. • EBITDA afkoma var 275 mkr. en 288 mkr. árið áður. • Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur 188 mkr. þar af nam...

Breyting á eignarhaldi í B-deild Sláturfélags Suðurlands

  Virðing hf., kt. 561299-3909 er nú eigandi að kr. 63.500.000 eða 31,75% hlut í B-deild Sláturfélags Suðurlands.   Eignarhlutur Guðmundar A. Birgissonar, kt. 010761-2049 í B-deild Sláturfélags Suðurlands hefur minnkað um kr. 63.500.000 og er nú kr. 250.000...

Niðurstöður aðalfundar 27. mars 2009.

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 27. mars 2009.     1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.   Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að hvorki verði greiddur arður...

Dagskrá aðalfundar 27. mars 2009

Auglýsing aðalfundar SS Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 27. mars 2009 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 15:00.   Dagskrá:   1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á mætingu fulltrúa. 2. Skýrsla...

Afkoma ársins 2008

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfriliti Ársreikningur 2008 á pdf. formi • Tekjur ársins 6.605,2 mkr. en 5.472,4 mkr. árið 2007. • 1.555,0 mkr. tap á árinu, en 132,7 mkr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 499,4 mkr. og hækkar um 34,2 mkr. frá fyrra...

Afkomuviðvörun

Rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja var afar óhagstætt á árinu 2008 vegna gengisfalls krónu, verðbólgu og hárra vaxta.  Af þessum sökum verða fjármagnsliðir Sláturfélags Suðurlands svf. (SS) afar óhagstæðir á árinu 2008 í samanburði við árið á undan sem veldur...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2008

• Tekjur á fyrri árshelmingi 3.248,2 mkr. og aukast um 28% milli ára. • EBITDA afkoma batnaði um 77 mkr. og var 288 mkr. • Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur 632 mkr. þar af nam gengistap 497 mkr. • 471,7 mkr. tap á fyrri árshelmingi, en 121,6 mkr. hagnaður árið...

Niðurstöður aðalfundar 28. mars 2008.

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 28. mars 2008.       1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.   Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði...

Dagskrá aðalfundar 28. mars 2008

Auglýsing aðalfundar SS Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 28. mars 2008 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 15:00.               Dagskrá:  ...

Afkoma ársins 2007

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2007 á pdf. formi Tekjur ársins 5.472,4 mkr. en 5.043,1 mkr. árið 2006. 132,7 mkr. hagnaður á árinu, en 23,4 mkr. hagnaður árið áður. EBITDA afkoma var 465 mkr. og hækkar um 83 mkr. frá fyrra ári....

SS kaupir Reykjagarð hf.

Fréttatilkynning :   Sláturfélag Suðurlands svf. keypti í dag 49% eignarhlut í Reykjagarði hf. Við kaupin hefur SS eignast félagið að fullu en það átti fyrir 51% eignarhlut. Gert er ráð fyrir að kaupin styrki stöðu félagsins á markaði fyrir kjúklingaafurðir til...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2007

· Tekjur á fyrri árshelmingi 2.545,1 mkr. · 121,6 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi, en 47,1 mkr. tap árið áður. · Afkoma batnar milli ára, einkum vegna lækkunar fjármagnsgjalda. · EBITDA afkoma var 211 mkr. sem er hækkun um 22 mkr. frá fyrra ári.  ...

Niðurstöður aðalfundar 30. mars 2007.

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 30. mars 2007.       1.  Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.   Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði...

Dagskrá aðalfundar 30. mars 2007

Auglýsing aðalfundar SS Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 30. mars 2007 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 14:00.  Dagskrá:  1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á mætingu fulltrúa. ...

Afkoma ársins 2006

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti  Ársreikningur 2006 á pdf. formi   • Tekjur ársins 5.043,1 mkr. • 23,4 mkr. hagnaður á árinu, en 343,4 mkr. hagnaður árið áður. • Afkoma versnar milli ára vegna minni söluhagnaðar...

SS og Reykjagarður kaupa kjötmjölsverksmiðjuna

Sláturfélag Suðurlands svf. og Reykjagarður hf. hafa keypt kjötmjölsverksmiðjuna í Flóahreppi og tekið við rekstri hennar. Verksmiðjan er sú eina sinnar tegundar í landinu. Hún tekur á móti sláturúrgangi og öðrum lífrænum úrgangi og framleiðir úr þessum afurðum mjöl...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2006

• Tekjur á fyrri árshelmingi 2.258,8 mkr. • Afkoma versnar milli ára vegna minni söluhagnaðar eigna og hækkun fjármagnsgjalda. • Hagnaður af sölu eigna 4,1 mkr. en 140,5 mkr. í fyrra. • 24,8 mkr. tap á fyrri árshelmingi, en 182,0 mkr. hagnaður á...

Niðurstöður aðalfundar 31. mars 2006.

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 31. mars 2006. 1. Arður af B-deild stofnsjóðs og vextir af A-deild stofnsjóðs Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,5%  arður af...

Dagskrá aðalfundar 31. mars 2006

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn á Laugalandi  Holtum, föstudaginn 31. mars  2006 og hefst kl. 14:00.   Dagskrá: 1.  Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins.  2.  Tillaga að breytingu á 1. mgr. 16....

Tillögur sem lagðar verða fram á aðalfundi 31. mars 2006

1.      Arður af B-deild stofnsjóðs og vextir af A-deild stofnsjóðs.  Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,5%  arður af B-deild stofnsjóðs, alls 26 milljónir króna og reiknaðir 14,5% vextir...

Afkoma ársins 2005

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2005 á pdf. formi • Tekjur ársins 4.866,5 mkr. • Afkoma batnar milli ára um 251,9 mkr. • Hagnaður af sölu eigna 200,8 mkr. en 52,7 mkr. í fyrra. • 353,4 mkr. hagnaður á árinu, en...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2005

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf. skjali • Tekjur á fyrri árshelmingi 2.218,4 mkr. • Afkoma batnar milli ára um 269,0 mkr. • Hagnaður af sölu eigna 140,5 mkr. en 45,3 mkr. í fyrra. • 182,0 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi, en...

Afkoma 1. ársfjórðungs 2005

  Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2005 • Tekjur á fyrsta ársfjórðungi 986,5 milljónir króna. • Rekstrarbati milli ára 75,2 milljónir. • 19,2 milljón króna tap á ársfjórðungnum en var 94,4...

Samkomulag um kaup Haga hf. á Ferskum kjötvörum hf.

Samkomulag hefur verið staðfest á milli Haga hf. og eigenda kjötvinnslunnar Ferskra kjötvara hf. Síðumúla 34 um kaup Haga á fyrirtækinu. Núverandi eigendur Ferskra kjötvara eru Sláturfélag Suðurlands með 63,6% hlut og eigendur Stjörnugríss á Kjalanesi með 36,4% hlut....