Şann, 10. júní sl. voru 92 starfsmenn kjötvinnslunnar á Hvolsvelli útskrifağir af 9 stunda námskeiği í matvælaöryggi.

Námskeiğiğ var haldiğ í samvinnu viğ Sæmund fróğa, sem er símenntunarstofnun í hótel-, matvæla- og ferğagreinum.
Markmiğ námskeiğsins er ağ tryggja ağ fólk sem starfar viğ framleiğslu og dreifingu matvæla hafi şekkingu á meğferğ matvæla, almennu og persónulegu hreinlæti og şá şekkingu á innra eftirliti fyrirtækis sem nauğsynleg er til ağ tryggja öryggi matvælanna.

Námskeiğiğ er liğur í væntanlegri reglugerğ frá umhverfisráğuneyti um grunnnám fyrir almennt starfsfólk í matvælafyrirtækjum. Şar segir m.a. “Şeir einstaklingar sem hyggjast starfa eğa starfa nú şegar viğ framleiğslu og dreifingu matvæla skulu sækja námskeiğ sem veiti şeim grunnşekkingu í meğferğ matvæla,vexti örvera, almennu og persónulegu hreinlæti o.fl. ş.m.t. ábyrgğ á eigin heilsu og innra eftirliti matvælafyrirtækja.”

Sláturfélag Suğurlands er stór vinnustağur. Şví şurfti ağ skipta starfsfólki í 5 hópa, 20 şátttakendur í hverjum hóp. Hverju námskeiği var skipt í tvo hluta og fór şağ fram í lok vinnudags og á laugardögum. Um şağ bil helmingur şátttakenda eru nıbúar şannig ağ tveir af hópunum nutu ağstoğar túlks sem jafnframt er kennari viğ Hvolsskóla.

Námskeiğiğ var sniğiğ ağ şörfum Sláturfélags Suğurlands şar sem fjallağ var um öll şau atriği er snerta matvælaöryggi. Í lok námskeiğsins leystu şátttakendur verkefni sem tengdust vinnustağ şeirra. Kennari á námskeiğinu var Kristján Guğmundur Kristjánsson.

Sláturfélaginu er şağ metnağarmál ağ hafa ávallt á ağ skipa hæfu og vel şjálfuğu starfsfólki, sem er meğvitağ um şá stefnu félagsins ağ framleiğa ağeins gæğa matvöru, sem nıtur trausts Íslendinga. Til okkar eru gerğar miklar gæğakröfur og şær nást ekki nema ağ allir leggist á eitt og ağ sér hver starfsmağur upplifi sig sem mikilvægan hlekk í şví sambandi. Şağ er şví mikiğ fagnağarefni ağ svo margir af starfsmönnum vinnslunnar skyldu taka şátt í námskeiğinu, sem án efa skilar sér í bættum vinnubrögğum og meğhöndlun framleiğsluvaranna.

Viğ færum öllum sem stóğu ağ undirbúningi og framkvæmd námskeiğsins okkar bestu şakkir og hinum útskrifuğu innilegar hamingjuóskir.

 hspace=