0002036

Fullúrbeinuð lambalæri eru alveg beinlaus og henta vel til fyllingar. Hugmynd að fyllingu: 4 stk þurrkaðar apríkósur. 4 stk sólþurrkaðir tómatar. 20 gr furuhnetur 50 gr steinlausar ólífur 200 gr fetaostur 1 tsk hvítlauksmauk eða 1 hvítlauksrif 6 blöð fersk basilíka eða 1 tsk þurrkuð 1 msk af sítrónu bragðolíu t.d. frá Borges. Salt og pipar eftir smekk.

VSOP Lambalæri fullúrbeinað

Vöruheiti : VSOP Lambalæri fullúrbeinað
Vörunúmer: 0002036
Meðalþyngd vöru: N/A

Innihald

Lambakjöt (91%) (upprunaland Ísland), marinering (vatn, þrúgusykur,

salt, repjuolía, krydd (paprika, hvítlaukur, svartur pipar, rósmarin,

cayennapipar, paprika, salt, sykur, turmerik laukur, náttúruleg

bragðefni, koníak, maíssterkja, rotvarnarefni (E202, E211),

sýrustillir (E330)).

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g

You may also like…