3012016

Taðreykta SS hangikjötið er verkað eftir gömlum íslenskum aðferðum sem hafa verið notaðar um aldir í sveitum landsins. Kjötmeistarar SS velja kjötið af kostgæfni, það er pækilsaltað og reykt við sauðatað sem er verkað og lagt til af sunnlenskum bændum sem kunna réttu handtökin. Taðreyking gefur kröftugt og gott bragð sem margir kunna vel að meta. Svo er það líka þjóðlegt.

Taðreykt læri úrbeinað

Vöruheiti : Taðreykt læri úrbeinað
Vörunúmer: 3012016
Meðalþyngd vöru: 1.4 kg

Innihald

Lambakjöt, salt, þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250).

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

730 kJ 174 kkal

Fita ( e. fat )

11 g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

4,5 g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

0 g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

0,0g

Prótein ( e. protein )

19 g

Salt ( e. salt )

2,5 g

Out of stock

You may also like…