5825037

Lukkubiti er þurrverkuð pylsa krydduð með anís og fennel sem gefur vörunni lakkrískeim.

Lukkubiti

Vöruheiti : Lukkubiti
Vörunúmer: 5825037
Meðalþyngd vöru: 0.14 kg

Innihald

Í 100g af Lukkubita er notað 136g af svínakjöti.

Svínakjöt (upprunaland Ísland), krydd, bragðefni, salt, dextrósi,

epladuft, þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250), anis, fennel,

litarefni(E120).

Tilvalin sem nesti í ferðalagið, útivistina eða skólann. Einnig á

ostabakkann eða með köldum drykk.

Varan nýtur sín best við stofuhita og það þarf ekki að geyma hana í

kæli.

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

1481 kJ 354 kkal

Fita ( e. fat )

29 g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

13 g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

1,8g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

1,3 g

Prótein ( e. protein )

23 g

Salt ( e. salt )

3,6 g

Out of stock

You may also like…