0002054

Stutt læri eru án mjaðmar og eru því styttri en hefðbundin læri og henta ákaflega vel minni fjölskyldum.

Kryddlegið lambalæri stutt

Vöruheiti : Kryddlegið lambalæri stutt
Vörunúmer: 0002054
Meðalþyngd vöru: 1.8 kg

Innihald

Lambakjöt (94%, upprunaland Ísland), kryddlögur (vatn, repjuolía,

salt, sojasósa (SOJABAUNIR, HVEITI), rauðvínsedik, krydd, sykur,

maltodextrin, tómatþykkni, maís sterkja, laukur, náttúruleg bragðefni,

steinselja, rotvarnarefni (E202, E211, E262), þráavarnarefni (E300,

E301, E331)).

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

SOJABAUNIR, HVEITI

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

737 kJ 176 kkal

Fita ( e. fat )

11 g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

4,8g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

0,4g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

0,2 g

Prótein ( e. protein )

18 g

Salt ( e. salt )

1,1 g

Out of stock

You may also like…