0400306

Heimilis Kjötsúpa

Vöruheiti : Heimilis Kjötsúpa
Vörunúmer: 0400306
Meðalþyngd vöru: 2 kg

Innihald

Soð, lambakjöt (20%)(upprunaland Ísland), blandað grænmeti (12%);

rófur, gulrætur, hvítkál, spergikál, súpujurtir(gulrætur,

steinseljurót, laukur, blaðlaukur), hrísgrjón (3%), HAFRAMJÖL,

grænmetis- og kjötkraftur(SELLERÍ), salt, gerextrakt, sykur, bindiefni

(E1414).

Hin eina sanna íslenska kjötsúpa

Ilmandi og góð súpa í veisluna þína.

Gæðasúpa, tilbúin í tveggja lítra pokum og þarf aðeins að hita.

Hægt að hita í pokanum.

Ljúffengur aðalréttur eða þægilegur forréttur. Einfaldara getur það

ekki verið og þú spjallar hress við gestina þína.

Vinsamlegast pantið tímanlega í síma 5756060.

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

SELLERÍ, GLÚTEN

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

281 kJ 67 kkal

Fita ( e. fat )

3g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

2,0g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

5g

Prótein ( e. thereof sugar )

5g

Salt ( e. protein )

1,0g

Þar af sykurt. ( e. salt )

0,8g

Out of stock