0002000

Fjörulambið er með einstöku bragði og er án allra aukaefna. Í kryddleginum eru íslensk söl sem eru afar bragðgóð hollustuvara. Niðurstaðan er girnileg og ljúffeng lambakjötslína sem hæfir ungum jafnt þeim sem eldri eru. Bragðið er afar ljúffengt og passar með öllu meðlæti.

Fjörulamb læri hálfúrbeinað

Vöruheiti : Fjörulamb læri hálfúrbeinað
Vörunúmer: 0002000
Meðalþyngd vöru: 2.1 kg

Innihald

Lambakjöt (95%), repjuolía, tómatduft, salt, hvítlaukur, þrúgusykur,

blaðlaukur, söl (0,15%), laukur, krydd, kryddjurtir, sólblómaolía

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

GÆTI INNIHALDIÐ SNEFIL AF FISK, SKELFISK, LINDÝR.

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

908 kJ 217 kkal

Fita ( e. fat )

16 g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

5,5 g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

1 g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

0 g

Prótein ( e. protein )

18 g

Salt ( e. salt )

1 g

Out of stock

You may also like…