5336019

Þýsk-ættaðar bratwurst pylsurnar eru góðar á grillið eða steikarpönnuna.

Bratwurstpylsur

Vöruheiti : Bratwurstpylsur
Vörunúmer: 5336019
Meðalþyngd vöru: N/A

Innihald

Svínakjöt(95%)(upprunaland Ísland),vatn, salt,kartöflumjöl, krydd,

þrúgusykur, bindiefni(E450,E451), rotvarnarefni(E250),

þráavarnarefni(E300).

Prófaðu þær með kartöflusalati, súrum gúrkum og sinnepi.

Pylsurnar henta þeim vel sem vilja sneiða hjá kolvetnum og eru auk

þess mjólkur- og glúteinlausar.

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g

You may also like…