BO017

Frábær hágæða hvítlauks bragðolía frá Borges, framleidd í samstarfi við Ferran Adria frá veitingastaðnum elBulli. Mjög gott bragð sem hentar vel með grillmat, ofan á pizzur og í steikt grænmeti.

Borges Garlic bragðolía 200 ml.

Vöruheiti : Borges Garlic bragðolía 200 ml.
Vörunúmer: BO017
Meðalþyngd vöru: 0.5 kg

Innihald

Ólífuolía og hvítlaukur

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

3663 kj 891 kkal

Fita ( e. fat )

99g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

16g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

0,5g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

0,5g

Prótein ( e. protein )

0,5g

Salt ( e. salt )

0,00g

Trefjar ( )

0,0g

Out of stock

You may also like…