5825034

Bolabiti er þurrverkað nautakjöt. Hann er próteinríkur, aukefnalaus og kolvetnasnauður. Tilvalinn í útivistina, ferðalagið og fyrir þá sem vilja sneiða hjá kolvetnum.

Bolabiti

Vöruheiti : Bolabiti
Vörunúmer: 5825034
Meðalþyngd vöru: N/A

Innihald

Í 100g af Bolabita eru notuð 329g af nautgripakjöti.

Nautgripakjöt(upprunaland Ísland), salt, krydd(pipar, hvítlaukur,

laukur).

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g

You may also like…