BA9041

Það sem gerir þessa pastategund öðruvísi en hinar hefðbundnu pastategundirnar er ekki bara það að réttirnir verða litaglaðari og skrautlegri heldur er líka boðið uppá annað bragð, þar sem nú er búið að bragðbæta pastað. Blandað er saman gulu, rauðu og grænu pasta í pakkann, en tómötum og spínati hefur verið bætt í hina hefðbundnu pastauppskrift, sem gerir pastað skrautlegra. Fyrir vikið verður til fyrirtaks pasta, sem lífgar uppá hvaða rétt sem er.

Barilla Mezze Penne Tricolore 500 gr.

Vöruheiti : Barilla Mezze Penne Tricolore 500 gr.
Vörunúmer: BA9041
Meðalþyngd vöru: 0.5 kg

Innihald

100% Durum hveiti, símiljumjöl, tómatþykkni, þurrkað

spínatduft og vatn.

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

GLÚTEIN, GÆTI INNIHALDIÐ SNEFIL AF EGG.

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

1521 kj 359 kkal

Fita ( e. fat )

2,0g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

0.5g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

71,7

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

3,5g

Prótein ( e. protein )

12,0g

Salt ( e. salt )

0,025g

Trefjar ( )

3,0g

Out of stock

You may also like…