Dósamatur með nautakjöti

VN.  PE05  

         

Fullkomin fæða fyrir fullorðna hunda, bæði eitt og sér eða í blandi við þurrmat. Pedigree hundamatur í dósum inniheldur öll þau næringarefni og vítamín sem hundurinn þarfnast.  Með Pedigree heldur hundurinn sér í toppformi og feldinum fallegum.

Prótín: 8,0, olíur og fita: 5,0, aska (steinefni): 2,5, þar af kalsíum: 0,3, fosfór: 0,2, hrátrefjar: 0,4, orka / 100g: 377Kj (90 kcal) / NFE (kolvetni): 4,1 / vatn: 80. B-vítamín flokkur: 20 mg/kg / D3 – vítamín: 150 A.E./kg, E-vítamín: 50 mg/kg, kopar (sem súlfat): 2,5 mg/kg / sink (sem súlfat): 30 mg/kg.

 Innihald:
Kjöt og kjötafurðir (lágm. 53%, inniheldur lágm. 4% nautakjöt, lágm. 4% ferskt kjöt).
Korn, olíur og fita, steinefni, jurtaafurðir (lágm. 0,5% þurrkaðar sykurrófusneiðar).