Fullkomin bakkamáltíð Með kjúklingi og kalkún eða nautakjöti og lifur
VN-PE38 og PE39

Sjá nánari upplýsingar hér að neðan

          

Bakkamáltíðar frá Pedigree er mikil gæðavara og inniheldur öll næringarefni og vítamín sem hundurinn þarfnast.  Bakkamáltíðar má líka gefa í bland við þurrfóður.

Báðar tegundir:  Prótín: 8, olíur og fita: 6 /  aska (steinefni): 3 þar af kalsíum: 0,3, fosfór: 0,2, hrátrefjar: 0,4, orka / 100g: 389Kj (93 kcal) / NFE (kolvetni): 2,6 / vatn: 80. B-vítamín flokkur: 20 mg/kg / D3 – vítamín: 150 A.E./kg, E-vítamín: 60 mg/kg. Vítamíninnihald er tryggt til síðasta söludags. Kopar (sem súlfat): 2,5 mg/kg, sink (sem súlfat): 25 mg/kg. Engin tilbúin litarefni

Innihald:
Með kjúklingi og kalkún: Kjöt og kjötafurðir ( lágm. 44%, innheldur lágm. 4% kalkúnn, lágm. 4% kjúklingur).
Með nautakjöti og lifur: Kjöt og kjötafurðir ( lágm. 44%, innheldur lágm. 4% nautakjöt, lágm. 4% lifur). 
Báðar tegundir: Korn, olíur og fita, steinefni, jurtaafurðir (lágm. 0,5% þurrkaðar sykurrófusneiðar), jurtaprótínseyði.