Á næstu dögum munu nýjir 1944 réttir koma í verslanir.  “Betra líf með góðum mat” er slagorð nýju línunnar.
Í hverjum skammti er minna en 450 kcal, 2 grömm af salti og minna en fjögur grömm af fitu í hverjum 100 gr.  Réttirnir standast kröfur skráargatsins sem er hollustumerki sem auðveldar neytendum að velja holla matvöru.  Nýju réttirnir eru Korma kjúklingur, Stroganoff, Kjúklingur tikka masala, Lambakjöt í karrísósu og Gúllassúpa.

betralif                                         gr