Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 21. mars 2025 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð.
- Ársreikningur
Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2024.
- Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs samþykkt
Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,77% arður af B-deild stofnsjóðs, þar af er verðbótaþáttur 4,77% skv. 1. mgr. 14. gr. samþykkta félagsins, alls kr. 29.530.179,- eða 0,1477 kr. á hvern útgefin hlut. Jafnframt að reiknaðir verði 14,77% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls kr. 64.063.952,- Arðleysisdagur er 24. mars og arðréttindadagur er 25. mars. Greiðsludagur arðs er 28. mars n.k.
- Kosning stjórnar
Stjórn félagsins eftir kosningar skipa eftirtaldir:
Aðalmenn:
Hallfreður Vilhjálmsson, formaður, kt. 031259-4449
Guðrún S. Magnúsdóttir, kt. 270875-5729
Lilja Guðrún Eyþórsdóttir, kt. 260864-5489
Sverrir Gíslason, kt. 060469-4319
Þorsteinn Logi Einarsson, kt. 221082-5169
Til vara:
Áslaug Finnsdóttir, kt. 090863-2669
Eiríkur Jónsson, kt. 140465-5429
Guðmundur H. Davíðsson, kt. 020659-2119
Gunnar Sigurjónsson, kt. 170166-3299
Magðalena Karlotta Jónsdóttir, kt. 010865-3449
Kosning skoðunarmanna og endurskoðenda
Löggiltur endurskoðandi:
Deloitte hf., Dalvegi 30, 201 Kópavogur
Skoðunarmenn:
Aðalmenn:
Finnur Pétursson, kt. 260662-2609
Jónas Erlendsson, kt. 230263-7369
Varaskoðunarmenn:
Ingibjörg Harðardóttir, kt. 020371-4639
Ragnar Lárusson, kt. 141057-4569
- Laun stjórnar og skoðunarmanna
Stjórnarformaður kr. 2.620.000,- á ári.
Meðstjórnendur kr. 1.308.000,- á ári.
Varastjórn kr. 100.000,- fyrir hvern fund
Skoðunarmenn kr. 253.000,- á ári.
Endurskoðunarnefnd(stjórnarmaður) kr. 253.000,- á ári.