1.  Tillaga um vexti A-deildar stofnsjóðs og arð af B-deild stofnsjóðs var samþykkt.

Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 10%  arður af B-deild stofnsjóðs að viðbættum 3,91% hækkun vegna breytinga á lánskjaravísitölu ársins 2004 eða samtals 13,91%, alls 27.820.000 króna og reiknaðir 6% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls 12 milljónir.  Arður af B-deild stofnsjóðs verður greiddur út eigi síðar en 6. maí 2005. Greiðsla arðsins miðast við hlutafjáreign við upphaf aðalfundardagsins 8. apríl 2005.

2. Tillaga um að dregin verði til baka ákvörðun stjórnar félagsins frá 17. desember 2004 um úreldingu og lokun sláturhússins á Kirkjubæjarklaustri.

Tillagan var felld.

3.  Kosning stjórnar.

Stjórn félagsins eftir kosningar skipa eftirtaldir:
 
Aðalmenn:

Jónas Jónsson, stjórnarformaður, kt. 221139-4109
Hallfreður Vilhjálmsson, varaformaður, kt. 031259-4449
Sigurlaug Jónsdóttir, ritari, kt. 170657-2099
Aðalsteinn Guðmundsson, kt. 010552-2069
Hreiðar Grímsson, kt. 091236-3899

Til vara:

Kristinn Jónsson, kt. 020460-3939
Brynjólfur Ottesen, kt. 240860-2609
Ólafur Þorsteinn Gunnarsson, kt. 021065-2939
Björn Harðarson, kt. 011059-3769
Guðmundur Jónsson, kt. 280852-2879

4.  Kosning skoðunarmanna og endurskoðenda.
 
Löggiltur endurskoðandi:
 
Deloitte hf., Stórhöfða 23, 110 Reykjavík.
Arnór Eggertsson, löggiltur endurskoðandi og Halldór Arason, löggiltur endurskoðandi.

Skoðunarmenn:

Aðalmenn:

Arnór Karlsson, kt. 090735-3659
Kristján Mikkelsen, kt. 110250-7119

Varaskoðunarmenn:

Haraldur Sveinsson, kt. 150941-3859
Sveinbjörn Jónsson, kt. 240757-7969

 5. Laun stjórnar og skoðunarmanna.

Stjórnarformaður kr. 604.000,-  á ári.
Meðstjórnendur kr. 403.000,-  á ári.
Skoðunarmenn kr. 105.000,- á ári.