Niðurstaða félagsfundar sem haldinn var með eigendum hluta í B-deild stofnsjóðs
Sláturfélags Suðurlands svf., 26. mars 2012.
 
 
Tillaga stjórnar Sláturfélags Suðurlands vegna kaupa á hlutum í B-deild stofnsjóðs var felld.
 
Átta aðilar sem eiga samtals 55,02% eignarhlut í B-deild stofnsjóðs greiddu atkvæði gegn samþykkt tillögunnar og telst hún því felld.