Sláturfélagið innleiddi þá kjarabót í fyrra að staðgreiða allt sauðfjárinnlegg þ.m.t. útflutningsskyldu. Engin
sláturleyfishafi hafði gert slíkt áður. Þessu verður fram haldið í haust og allt innlegg greitt inn á bankareikninga
innleggjenda föstudag eftir innleggsviku. Aðeins tveir aðrir sláturleyfishafar bjóða sambærilegan greiðslumáta
svo vitað sé.