Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 28. mars 2008 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 15:00.
 
Birtingaráætlun:
• Jan-Jún uppgjör, þann 29. ágúst 2008.
• Júl-Des uppgjör, þann 20. febrúar 2009.
 
Jafnframt er fyrirhugað að halda aðalfund vegna ársins 2008, föstudaginn 27. mars 2009.