Þökkum frábærar viðtökur á bændafundum 2015

Dagana 3ja-6. nóvember voru haldnir hinir árlegu bændafundir Sláturfélags Suðurlands.  Góð mæting var á alla fundina en voru þeir haldnir í Valaskjálf Egilsstöðum, Hlíðarbæ Akureyri, Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli og Félagsheimilinu Lyngbrekku, Borgarfirði.

Guðni Ágústsson var fundarstjóri líkt og undanfarin ár en Sólmundur Hólm var með skemmtiatriði á þremur af fundarstöðunum.  Söngbræður sungu fyrir gesti í Félagsheimili Lyngbrekku.

Sólmundur

 Sólmundur Hólm með skemmtiatriði.

Akureyri

Fundurinn á Akureyri.

Vesturland

 Söngbræður sáu um skemmtiatriði í Félagsheimilinu Lyngbrekku.

Ole

Ole Stampe hélt fyrirlestur um áburð og mikilvægi selens.

Jakob

Jakob Dahl Kvistgård hélt fyrirlestur um fóðrun ungnauta.

Hvolsvöllur

 Fundargestir á Hvolsvelli.

Guðni

Guðni Ágústsson fundarstjóri.