Sauğfjárslátrun ársins lokiğ á Selfossi

Mánudaginn, 13. desember s.l. lauk sauğfjárslátrun şessa árs í sláturhúsinu á Selfossi. Slátrağ var 106.039 kindum á móti 111.820 kindum áriğ 2003. Er şağ fækkun um u.ş.b. 5% milli ára.

Slátrun sundurliğast şannig:
Páskaslátrun, 18. og 19. mars, 1.571 kind,
Sumarslátrun, 29. júlí til 12. sept. 16.914 kind
Haustslátrun, 13. sept. til 29. okt 66.311 kind
Vetrarslátrun, 1. nóv. til 13. des. 21.243 kind

Meğalvigt dilka var 15,0 kg. Innvigtağ magn var 1663 tn. á móti 1759 tn. áriğ á undan og var innlegg 1601 tn. og heimtaka 62 tn.

Til gamans má geta şess ağ til ağ sækja şetta fé til bænda hafa veriğ eknir 113 şús. km. í 529 ferğum sem gerir u.ş.b. 214 km. í ferğ. Ağ meğaltali voru fluttar 200 kindur í ferğ og şví ekinn rúmur 1 km. á kind.

Til ağ slátra og vinna afurğirnar til geymslu og útflutnings hafa veriğ notağar u.ş.b. 53.600 şúsund vinnustundir, sem eru tæp 25 mannár og gerir şağ ağ meğaltali 1/2 klst. á kind.

Á árinu voru gerğar miklar og velheppnağar endurbætur í stöğinni og m.a. tekin í notkun viğbygging sem gjörbreytir ağstöğu fyrir í pökkun og vinnslu á kjöti til útflutnings, auk şess mjög rımkar um aukinn umsvif frystihússins.

Eins og áğur hafa afköst og vinnubrögğ í húsinu á Selfossi veriğ góğ og fólk lagt sig fram um ağ láta hlutina gerast. Sérstaklega var niğurstağa úr USA skoğun ánægjuleg og gaman ağ verğa vitni ağ şeiri samheldni og samstöğu sem skapağist í stöğinni viğ undirbúning skoğunarinnar.

Um leiğ og ég óska öllum gleğilegra jóla sendi ég mínar bestu hamingjuóskir og şakkir fyrir velheppnağa sláturtíğ á Selfoss.

Á meğfylgjandi mynd sjást fallegar afurğir í kjötsal.

 hspace=


 

Stærsta pylsa í brauği sem sést hefur í heiminum

Starfsmenn SS og Myllunnar settu glæsilegt heimsmet laugardaginn 20. nóvember, şegar şeir framleiddu 11,90 mtr. langa pylsu meğ öllu í Kringlunni. Gamla metiğ var 10,50 metrar og var sett í Pretóríu í Suğur-Afríku 18. október í fyrra. Pylsan í Kringlunni er 1,40 meter lengri eğa 11,90 metrar. Ekki ağeins er pylsan lengsta pylsa allra tíma, heldur var hún jafnframt sett ofan í lengsta pylsubrauğ sem bakağ hefur veriğ.

Tilefniğ er ağ Heimsmetabók Guinness, Guinness Book of World Records, fagnar nú hálfrar aldar afmæli sínu en afmælisútgáfa bókarinnar kemur nú út á íslensku hjá Vöku-Helgafelli.

Metiğ şurfti ağ stağfesta samkvæmt reglum Guinness Book of World Records og var şví pylsan nákvæmlega mæld um leiğ og hún var komin í brauğiğ ásamt öllu meğlæti. Í brauğiğ fóru 12 metra lengjur af tómatsósu, sinnepi, remúlaği, hráum lauk og steiktum. Vottar heimsmetstilraunarinnar voru şau Guğni Ágústsson landbúnağarráğherra og Guğrún Kristmundsdóttir, eigandi Bæjarins bestu, og tók landbúnağarráğherra fyrsta bitann af pylsunni eftir ağ hún var mæld og metiğ stağfest.

Síğan var pylsan skorin niğur şannig ağ allir sem komu nógu snemma fengu bita og vottorğ um ağ hafa borğağ bita af heimsins stærstu pylsu.

Byrjağ var ağ flytja pylsuna frá Hvolsvelli klukkan átta um morguninn í 42 feta gámi og stórum flutningabíl, fánum skreyttum. Komiğ var viğ hjá Myllunni og pylsubrauğiğ sótt en ağ şví búnu haldiğ í Kringluna şar sem pylsunni var síğan lyft í brauğiğ.

Undirbúningur hefur stağiğ undanfarna 2-3 mánuği og şar hefur şurft ağ beita ımsum ráğum, şví şağ er ekkert einfalt ağ sjóğa og reykja svo langa pylsu. Tæknimenn şróuğu til ağ mynda sérstakan 12 mtr. langan ofn şar sem pylsan var reykt og soğin og sérstakar brautir, şví ekki er hægt ağ rúlla pylsunni upp eins og slöngu og setja hana í venjulegan reyk- og suğuskáp. Passa şurfti upp á jafnt og rétt hita- og rakastig til ağ pylsan fengi rétta áferğ og myndi ekki springa. Einnig şurfti ağ æfa öll handbrögğ, ş.e. ağ koma pylsunni af brautinni í brauğiğ o.s.frv. Şá şurfti ağ şróa ağferğir viğ ağ flytja ferlíkiğ í bæinn og hita şağ upp í Kringlunni. Allt şetta leystu kjötiğnağar- og tæknimenn okkar af stakri prıği og bakarar Myllunnar stóğu á sama hátt frábærlega ağ bökun og undirbúningi brauğsins. Undirbúningur viğburğarins í Kringlunni og kynning öll var á höndum Markağsdeildar SS. Unun var ağ fylgjast meğ fagmannlegum vinnubrögğum og af hversu miklu öryggi og natni menn stóğu ağ málum viğ undirbúning og framkvæmd, hver á sínu sviği.

 hspace=
 
 hspace=
Heimsmeistarar SS og Myllunnar

Heimsmetstilraun SS í gerğ lengstu pylsu

Laugardaginn 20. nóvember ætlum viğ í SS ağ gera heimsmetstilraun şar sem reynt verğur viğ heimsmetiğ í gerğ lengstu pylsu í heimi. Núverandi heimsmet er 10,5 metrar og var sett af nokkrum stúdentum viğ Pretoríuháskóla í Suğur-Afríku şann 18. október 2003. Ætlum viğ ağ reyna ağ bæta metiğ um 1,5 meter og şví verğur pylsan 12 metrar.

Gaman væri ağ sjá sem flesta í Kringlunni á laugardaginn klukkan 14:00 şegar tilraunin verğur framkvæmd.

Guğni Ágústsson, landbúnağarráğherra mun smakka pylsuna og skera úr şví hvort heimsmetiğ hafi veriğ slegiğ.

Starfsmenn útskrifağir af námskeiği í matvælaöryggi

Şann, 10. júní sl. voru 92 starfsmenn kjötvinnslunnar á Hvolsvelli útskrifağir af 9 stunda námskeiği í matvælaöryggi.

Námskeiğiğ var haldiğ í samvinnu viğ Sæmund fróğa, sem er símenntunarstofnun í hótel-, matvæla- og ferğagreinum.
Markmiğ námskeiğsins er ağ tryggja ağ fólk sem starfar viğ framleiğslu og dreifingu matvæla hafi şekkingu á meğferğ matvæla, almennu og persónulegu hreinlæti og şá şekkingu á innra eftirliti fyrirtækis sem nauğsynleg er til ağ tryggja öryggi matvælanna.

Námskeiğiğ er liğur í væntanlegri reglugerğ frá umhverfisráğuneyti um grunnnám fyrir almennt starfsfólk í matvælafyrirtækjum. Şar segir m.a. “Şeir einstaklingar sem hyggjast starfa eğa starfa nú şegar viğ framleiğslu og dreifingu matvæla skulu sækja námskeiğ sem veiti şeim grunnşekkingu í meğferğ matvæla,vexti örvera, almennu og persónulegu hreinlæti o.fl. ş.m.t. ábyrgğ á eigin heilsu og innra eftirliti matvælafyrirtækja.”

Sláturfélag Suğurlands er stór vinnustağur. Şví şurfti ağ skipta starfsfólki í 5 hópa, 20 şátttakendur í hverjum hóp. Hverju námskeiği var skipt í tvo hluta og fór şağ fram í lok vinnudags og á laugardögum. Um şağ bil helmingur şátttakenda eru nıbúar şannig ağ tveir af hópunum nutu ağstoğar túlks sem jafnframt er kennari viğ Hvolsskóla.

Námskeiğiğ var sniğiğ ağ şörfum Sláturfélags Suğurlands şar sem fjallağ var um öll şau atriği er snerta matvælaöryggi. Í lok námskeiğsins leystu şátttakendur verkefni sem tengdust vinnustağ şeirra. Kennari á námskeiğinu var Kristján Guğmundur Kristjánsson.

Sláturfélaginu er şağ metnağarmál ağ hafa ávallt á ağ skipa hæfu og vel şjálfuğu starfsfólki, sem er meğvitağ um şá stefnu félagsins ağ framleiğa ağeins gæğa matvöru, sem nıtur trausts Íslendinga. Til okkar eru gerğar miklar gæğakröfur og şær nást ekki nema ağ allir leggist á eitt og ağ sér hver starfsmağur upplifi sig sem mikilvægan hlekk í şví sambandi. Şağ er şví mikiğ fagnağarefni ağ svo margir af starfsmönnum vinnslunnar skyldu taka şátt í námskeiğinu, sem án efa skilar sér í bættum vinnubrögğum og meğhöndlun framleiğsluvaranna.

Viğ færum öllum sem stóğu ağ undirbúningi og framkvæmd námskeiğsins okkar bestu şakkir og hinum útskrifuğu innilegar hamingjuóskir.

 hspace=

Glæsilegur árangur kjötiğnağarmanna SS, í fagkeppni Meistaraféla

Fagkeppni Meistarafélags kjötiğnağarmanna var haldinn í tengslum viğ sıninguna Matur 2004 í Kópavogi.

Fyrirkomulag keppninnar er şannig ağ menn senda inn vöru meğ nafnleynd til dómarahóps, sem dæmir vörurnar eftir faglegum gæğum hennar. Hver keppandi má senda inn allt ağ 10 vörur til keppninnar. Allar vörur byrja meğ fullt hús stiga eğa 50 stig. Meğ şessu fyrirkomulagi geta margar vörur haft gull, silfur eğa bronsverğlaun. Til şess ağ fá gullverğlaun şarf varan ağ hafa 49 til 50 stig og vera nánast gallalaus. Vörur meğ 46 til 48 stig og ağeins lítilsháttar galla fá silfurverğlaun og vörur meğ 42-45 stig fá bronsverğlaun. Vörur meğ minna en 42 stig fá ekki verğlaun.

Úrslit voru kynnt, sunnudaginn, 29. febrúar. Vörur í keppninni voru 170 og fengu 123 vörur verğlaun, eğa 72%. Şar af fengu 22% innsendra vara gullverğlaun, 27% silfurverğlaun og 24% bronsverğlaun.

Kjötiğnağarmenn Sláturfélags Suğurlands náğu glæsilegum árangri. Hrepptu şeir 13 gullverğlaun, 13 silfurverğlaun og 7 bronsverğlaun. Alls hlutu şeir şví 33 verğlaun fyrir 35 innsendar vörur. Hlutfallslegur árangur er mjög góğur, ş.e. 94% innsendra vara fengu verğlaun, 37% gull, 37% silfur og 20% brons.

Jóhann Gunnar Guğmundsson, hafnaği í öğru sæti í keppninni um Kjötmeistara Íslands. Auk şess hlaut hann sérstök verğlaun Landssambands kúabænda fyrir Kálfapaté meğ rifsberjahlaupi, besta áleggiğ úr nautakjöti. Jón Şorsteinsson, hlaut sérstök verğlaun Kjötframleiğenda hf. fyrir Öl-Krás, bestu vöruna unna úr hrossa- eğa folaldakjöti og jafnframt hlaut Jón sérstök verğlaun fyrir athyglisverğustu nıjung keppninnar, Víkingakæfu.

Önnur úrslit urğu sem hér segir:

Nafn Gull Silfur Brons
Jóhann Gunnar Guğmundsson Kálfapaté m/rifsberjahlaupi, Ítalskt alpapaté, Beikonpaté, Şorgeirsboli. Sveitapiltsins draumur, Kofakræsing. Grísarúllupylsa, Grísasulta, Einbúinn ágjarni.
Ingólfur Baldvinsson Bratwurstpylsur  src= Lifrarpylsa, Lifrarkæfa meğ jarğarberjahlaupi
Jón Şorsteinsson Bratwurstpylsur,
Öl-Krás
Víkingakæfa,
Búr pylsur
 src=
Viktor Steingrímsson Trölli, Bratwurstpylsur, Grafinn nautavöğvi Birkireykt hunangsrúlla, Ostapylsur Grafinn grísavöğvi
Jens Sigurğsson Bratwurstpylsur Búr pylsur  src=
Benedikt Benediktsson Bratwurstpylsur Pepperoni búğingur  src=
Steinar Şórarinsson  src= Nautalifrarkæfa  src=
Björgvin Bjarnason  src= Bratwurstpylsur Kindakæfa
Oddur Árnason  src= Ungnautakæfa, Léttreykt svínalifrarpylsa  src=
Örn Hauksson Bratwurstpylsur Lifrarbúğingur  src=