Bændafundir SS 5. – 8. nóvember um áburð og kjarnfóður

Fundirnir verða haldnir frá kl. 20:30 – 23:00

Kaffi Egilsstaðir – þriðjudaginn 5. nóvember.

Hlíðarbæ, Akureyri – miðvikudaginn 6. nóvember.

Hótel Borgarnesi – fimmtudaginn 7. nóvember.

Félagsheimilinu Hvoli – föstudaginn 8. nóvember.

DAGSKRÁ

Steinþór Skúlason, forstjóri SS

Setur fundinn og ávarpar gesti.

Jakob Kvistgaard, framleiðslustjóri kjarnfóðurs hjá DLG

Fóðrun búfjár með hliðsjón af stein-og snefilefnaþörfum.

Staða danskra bænda í dag.

Ole Stampe, viðskiptastjóri hjá YARA

 Mikilvægi stein- og snefilefna í áburðargjöf.

Hvað aðgreinir einkorna áburð frá fjölkorna?

Umhverfisábyrgð YARA.

Auglýsingin á PDF-formi