Pedigree bakkamáltíð

Fullkomin bakkamáltíð Með kjúklingi og kalkún eða nautakjöti og lifur
VN-PE38 og PE39

Sjá nánari upplýsingar hér að neðan

          

Bakkamáltíðar frá Pedigree er mikil gæðavara og inniheldur öll næringarefni og vítamín sem hundurinn þarfnast.  Bakkamáltíðar má líka gefa í bland við þurrfóður.

Báðar tegundir:  Prótín: 8, olíur og fita: 6 /  aska (steinefni): 3 þar af kalsíum: 0,3, fosfór: 0,2, hrátrefjar: 0,4, orka / 100g: 389Kj (93 kcal) / NFE (kolvetni): 2,6 / vatn: 80. B-vítamín flokkur: 20 mg/kg / D3 – vítamín: 150 A.E./kg, E-vítamín: 60 mg/kg. Vítamíninnihald er tryggt til síðasta söludags. Kopar (sem súlfat): 2,5 mg/kg, sink (sem súlfat): 25 mg/kg. Engin tilbúin litarefni

Innihald:
Með kjúklingi og kalkún: Kjöt og kjötafurðir ( lágm. 44%, innheldur lágm. 4% kalkúnn, lágm. 4% kjúklingur).
Með nautakjöti og lifur: Kjöt og kjötafurðir ( lágm. 44%, innheldur lágm. 4% nautakjöt, lágm. 4% lifur). 
Báðar tegundir: Korn, olíur og fita, steinefni, jurtaafurðir (lágm. 0,5% þurrkaðar sykurrófusneiðar), jurtaprótínseyði.

Pedigree þurrfóður fyrir stóra hunda

 Þurrfóður fyrir stóra hunda sem eru 25kg eða meira.

Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.

PED Large Dog 25 kg
VN – PE681

pedigree_-_adult_maxi_25_kg_s

Pedigree Large Dog er sérstaklega hannað fyrir stóra hunda þar sem þynd og hæð veldur álagi á liði. 

Prótín: 21 / olíur og fita: 13 /  aska (steinefni): 7 þar af kalsíum: 1,25, fosfór: 0,95, hrátrefjar: 2,5, omega 6  fitusýrur: 2,7 /  omega 3 fitusýrur; 0,5 / orka / 100g: 1542Kj (369 kcal) / NFE (kolvetni): 48,5 / A – vítamín: 8500 A.E./kg /  D3-vítamín: 850 A.E./kg / E-vítamín: 185 mg/kg / kopar (sem súlfat): 12mg/kg / Inniheldur andoxunarefni, rotvarnarefni og litarefni sem eru viðurkennd af Evrópusambandinu. Litarefnin eru náttúruleg.

Innihald:
Korn (lágm. 4% hrísgrjón, lágm. 4% maís), kjöt og kjötafurðir (lágm. 4% nautakjöt í brúnum bitum), olíur og fita (lágm. 0,27% fiskiolía, lágm.0,2% sólfíflaolía,), steinefni, jurtaprótínseyði, grænmeti (lágm. 4% gulrætur í appelsínugulum bitum, lágm. 4% baunir í grænum bitum), jurtaafurðir (lágm. 0,7% þurrkaður rófumassi)

Pedigree þurrfóður fyrir hvolpa

Kjarnmikið þurrfóður fyrir hvolpa og hvolpafullar tíkur.

Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.

PED.Hvolpa KYL/RYS

VN. PE62

pedigree_-_junior_2kg_sn

Pedigree Junior Growth and Protection er sérstaklega kjarnríkt fóður fyrir hvolpa frá 2 mánaða aldri og þar til þeir hafa náð fullum vexti.  Fóðrið er einning ætlað hvolpafullum tíkum og þeim sem eru með hvolpa á spena. 


Prótín: 30 / olíur og fita: 18 / aska (steinefni): 7,5, hrátrefjar: 2,5%  kalsíum: 1,32, fosfór: 1% / omega 6 fitusýrur: 3,1 / omega 3 fitusýrur: 0,31 / EPA & DHA: 1600 mg/kg, orkuinnihald / 100g: 1657 kj (369kcal) / NFE (kolvetni): 34%. A-vítamín: 9700 A.E./kg, / D3- vítamín: 970 A.E./kg / E-vítamín: 190mg/kg / kopar (sem súlfat): 12mg/kg / Inniheldur andoxunarefni, rotvarnarefni og litarefni sem eru viðurkennd af Evrópusambandinu. Litarefnin eru náttúruleg.
Innihald:
Korn (lágm. 20% hrísgrjón, lágm. $5 maís), kjöt og kjötafurðir (lágm. 4% kjúklingur í brúnum bitum), olíur og fita (lágm. 0,6% fiskiolía), jurtaprótínseyði, jurtaafurðir (lágm. 4% þurrkaður rófumassi), steinefni.

Pedigree þurrfóður fyrir eldri hunda

Þurrfóður fyrir þá eldri.

Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.

PED Senior MTK
VN – PE69

pedigree_-senior_2_5_s

Þurrfóður fyrir eldri hunda.  Eldri hundar þurfa fóður sem er ekki eins ríkt af orku en inniheldur alla næringu og vítamín sem þarf til þess að þeir haldi þyngdinni, orkunni  og gleðinni. 

Prótín: 21 / olíur og fita: 13 /  aska (steinefni): 6,5  þar af kalsíum: 1,1, fosfór: 0,9, hrátrefjar: 2,5, omega 6  fitusýrur: 2,6 /  omega 3 fitusýrur: 0,25 / orka / 100g: 1546Kj (370 kcal) / NFE (kolvetni): 48 / A – vítamín: 8500 A.E./kg /  D3-vítamín: 850 A.E./kg / E-vítamín: 180 mg/kg / Vítamíninnihald er tryggt til síðasta söludags. Kopar (sem súlfat): 12mg/kg / Inniheldur andoxunarefni, rotvarnarefni og litarefni sem eru viðurkennd af Evrópusambandinu. Litarefnin eru náttúruleg.

Innihald:
Korn (lágm. 4% hveiti, lágm. 4% hrísgrjón), kjöt og kjötafurðir (lágm. 4% kjúklingur í brúnum bitum), olíur og fita (lágm. 0,3% fiskiolía, lágm. 0,2% sólfíflaolía), jurtaafurðir (lágm. 3% þurrkaður rófumassi), steinefni, jurtaprótínseyði, grænmeti (lágm. 4% gulrætur í appelsínugulum bitum, lágm. 4% baunir í grænum bitum),

Pedigree Þurrfóður fyrir fullorðna hunda

Þurrfóður 3,  7,5 og 12 kg pokum.

Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.

PED kjöt 3×3 kg
VN – PE601
PED kjúklingur 3×3 kg
VN – PE611
PED kjöt 7,5 kg
VN – PE631
PED kjöt 12 kg
VN – 651
PED  kjúklingur 12 kg
VN – PE661

pedigree_-_chicken_3kg_s          pedigree_-_adult_https://www.ss.isbeef_3kg_s

Pedigree þurrfóður er fyrir daglega notkun og inniheldur öll næringarefni og vítamín sem fullorðnir hundar þurfa á að halda. 

Báðar tegundir: Prótín: 20 / olíur og fita:13 /  aska (steinefni): 7,5 þar af kalsíum: 1,3, fosfór: 1, hrátrefjar: 2,5, omega 6  fitusýrur: 2,6 /  omega 3 fitusýrur; 0,45 / járn: 0,01 / orka / 100g: 1546Kj (370 kcal) / NFE (kolvetni): 48,8 / A – vítamín: 8100 A.E./kg /  B- vítamín flokkur: 130mg/kg / D3-vítamín: 810 A.E./kg / E-vítamín: 180 mg/kg. Vítamíninnihald er tryggt til síðasta söludags. Kopar (sem súlfat): 11 mg/kg / Inniheldur andoxunarefni, rotvarnarefni og litarefni sem eru viðurkennd af Evrópusambandinu. Litarefnin eru náttúruleg.

Innihald:
Með nautakjöti: Korn (lágm. 4% hveiti, lágm. 4% maís), kjöt og kjötafurðir (lágm. 4% nautakjöt í brúnum bitum ).
Með kjúklingi: Korn (lágm. 4% hrísgrjón, lágm. 4% hveiti, lágm. 4% maís), kjöt og kjötafurðir (lágm. 4% kjúklingur  í ljósbrúnum bitum ).
Báðar tegundir: Olíur og fita (lágm. 0,2% fiskiolía), jurtaafurðir (lágm. 3% þurrkaður rófumassi), steinefni, jurtaprótínseyði, grænmeti (lágm. 4% gulrætur í appelsínugulum bitum, lágm. 4% baunir í grænum bitum).