Nautakótilettur með trufflum og pipar

Nautakótilettur með trufflum og pipar

Vöruheiti :Nautakótilettur með trufflum og pipar
Vörunúmer :0002039
Meðalþyngd vöru :0.800 Kg

Innihald

Nautakjöt(upprunaland Ísland), marinering 9,1% (repjuolía, salt, krydd, sykur, laukur, bragðefni, kryddþykkni, maltodextrín, trufflur, jurtir), glúkósasíróp.

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 1183 kJ 283 kkal
Fita 25 g
Þar af mettuð fita 8,5 g
Kolvetni 1 g
Þar af sykurtegundir
Prótein 15 g
Salt 1,4 g