Sláturfélag Suðurlands svf. hefur hafið innflutning og sölu á sáðvörum. Í vor er boðið gras- og grænfóðurfræ frá viðurkenndum framleiðendum í Kanada, Bretlandi, Hollandi og Danmörku.

Sáðvörur – Verðskrá 2012

    Sáðmagn Sekkur Verð án vsk Verð pr. sekk
Tegund Stofn kg/ha kg kr/kg án vsk.
Grasfræ          
Vallarfoxgras Engmo 25 25 532 13.300
Vallarsveifgras Balin           18 25 588 14.700
                
Grænfóðurfræ        
Sumarrýgresi Barspectra (4n) 35 25 369 9.225
Vetrarrýgresi Dasas (4n) 35 25 397 9.925
           





Nánari upplýsingar um nytjaplöntur:

Nytjaplöntur á Íslandi 2011. Útgefandi Landbúnaðarháskólil Íslands. Janúar 2011.

Viðskiptakjör:
Verðskrá er háð gengi og getur tekið breytingum.
Verðskrá er gefin upp án virðisaukaskatts sem leggst á við útgáfu reiknings.
Sölueiningar í heilum sekkjum.
3% staðgreiðsluafsláttur eða reikningsviðskipti með eindaga 15. næsta mánaðar eftir útgáfu reiknings.

Pantanir:
Anna María Grönfeldt, netfang anna@ss.is, Sími 575-6027 og 860-9849.

Bergur Pálsson, netfang bergur@yara.is, Sími 894 0491.

Elías Hartmann Hreinsson, netfang elias@ss.is, Sími 575-6005 og 898-0824.

Lára Kristjánsdóttir, netfang lara@ss.is, Sími 575-6031.


Heimkeyrsla:
Upplýsingar hjá sölumanni og skrifstofu.