Fréttasafn

Yara verðskrá 2015/16 komin út

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2015/16 er komin út.  Verðskráin er með fyrirvara um breytingar á gengi og pantað sé fyrir 31. janúar 2016. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða afslættir. Sé greitt fyrirfram fyrir 15. mars 2016  er 8% afsláttur og 5% ef greitt...

Þökkum frábærar viðtökur á bændafundum 2015

Dagana 3ja-6. nóvember voru haldnir hinir árlegu bændafundir Sláturfélags Suðurlands.  Góð mæting var á alla fundina en voru þeir haldnir í Valaskjálf Egilsstöðum, Hlíðarbæ Akureyri, Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli og Félagsheimilinu Lyngbrekku, Borgarfirði. Guðni...

Lækkun á afurðaverði hrossa

Markaðsaðstæður fyrir afsetningu hrossakjöts eru mjög erfiðar. Rússland og tengd lönd hafa verið helstu markaðir fyrir hrossakjöt sem ekki selst ferskt eða frosið innanlands eða í Evrópu. Innflutningsbann til Rússlands hefur leitt til birgðasöfnunar á hrossakjöti. Af...

Lækkun á kjarnfóðri

Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á tilbúnu óerfðabreyttu kjarnfóðri um allt að 2% Lækkunin tók gildi frá og með 1. nóvember 2015 Nánari upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575-6005

Bændafundir 2015

Fræðslu- og skemmtifundir Sláturfélags Suðurlands um kjarnfóður og áburð.  

Verðlækkun á fóðri

Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á öllu tilbúnu kjarnfóðri um 2.5% Lækkunin tók gildi frá og með 1. október 2015 Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575 6005

SS kaupir Hollt og Gott ehf.

Sláturfélag Suðurlands hefur fest kaup á öllu hlutafé framleiðslufyrirtækisins Hollt og Gott ehf. af meðeiganda sínum Auðhumlu svf. Fyrir kaupin átti SS 50% í Hollu og Góðu. Kaupverðið er trúnaðarmál. Hollt og Gott sérhæfir sig í framleiðslu á fersku salati,...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2015

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2015 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 5.712 m.kr. og minnka um 1% milli ára. • 245 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 255 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 527...

Sauðfé – afurðaverð

Verðlisti kindakjöts 2015 Sú breyting er gerð frá fyrra ári að álag í vikum 36, 37 og 38 er hækkað til að hvetja bændur til innleggs fyrr til að nýta megi sláturgetu betur og draga úr kostnaði við yfirvinnu síðar í sláturtíðinni, sjá nánar í verðlista hér að ofan....