Hefðbundinni sláturtíð er lokið. Í meðfylgjandi töflu má sjá frá viku til viku þróun helstu stærða sem máli skipta er bændur meta hagkvæmasta sláturtíma. Árið 2010 var meðal fallþyngd 15,77 kg og nær óbreytt árið 2011 eða 15,72 kg.

Holdfylling lækkaði aðeins frá fyrra ári úr meðaleinkunn 8,68 í 8,56 pr. kg. Fitueinkunn var nánast sú sama meðaleinkunn 6,60 árið 2010 en 6,61 árið 2011.

Sauðfé:  Flokkun og meðalverð í viku 34 – 45 í pdf skjali.