Neytendur

1944 Vörumerkið

Árið 1986 setti SS á markað tilbúna rétti í sósu að danskri fyrirmynd. Réttirnir voru kallaðir “SS rúlluréttir” og var heitið tilvísun til pakkningarinnar sem var plastrúlla. Auk kjötrétta í sósu var grjónagrautur í vörulínunni en sá fékk innanhúsnafnið “Denni”....

SS Vörumerkið

  Saga SS vörumerkisins er mjög áhugaverð og er órjúfanlegur hluti af sögu eins elsta fyrirtækis landsins.  Í upphafi var merkið mjög lýsandi, kind með ör í gegn og SS stafina en einnig heitið "Sláturfélag Suðurlands". Í næstu gerð vörumerkisins voru heiti...