Hér er að finna upplýsingar um ýmis málefni sem snerta bændur. Meðal annars eru fréttabréf SS, listi yfir félagsdeildir og deildarstjóra og upplýsingar um afurðaverð og greiðsluskilmála félagsins. 

Í starfsstöð SS á Selfossi er tekið á móti innleggspöntunum fyrir sláturgripi í síma 480 4100.

SS selur einkorna hágæðaáburð á hagstæðu verði. Nánari upplýsingar um áburðinn frá Yara, verðlagningu og þjónustu er að finna á vefnum yara.is og er  vakin athygli á því að hægt er að panta beint á vefnum.

SS selur gæða kjarnfóður frá DLG í Danmörku. Nánari upplýsingar um kjarnfóðrið.

SS selur Polybale rúlluplastið frá BPI Agri í samvinnu við DLG og Teno Spin rúlluplastið frá TRIOPLAST.  Nánari upplýsingar um rúlluplastið.

SS selur sáðvörur frá viðkenndum framleiðendum.  Nánari upplýsingar um sáðvörur.