haust_banner4_image4

Eftir grillmat sumarsins getur verið tilbreyting að fá sér
gamaldags heimilismat eins og bjúgu með uppstúf,
kjötbúðing með eggi eða gömlu góðu kjötfarsbollurnar
með káli og smjöri.
Það besta við þennan mat er að það er afar auðvelt að
matreiða hann og hann er allaf eins. Gott er að rifja upp
í leiðinni góðar minningar um eldhúsið hennar mömmu
eða ömmu og kenna ungu kynslóðinni hvernig þetta
var í þá gömlu góðu daga.
Sjá úrval hér til hliðar.