Fjörulambið er nýjung með  einstöku bragði og er án allra aukaefna.  Í kryddleginum eru  íslensk söl sem eru afar bragðgóð hollustuvara. Niðurstaðan er girnileg og ljúffeng lambakjötslína sem hæfir ungum jafnt þeim sem eldri eru. Bragðið er afar ljúffengt og passar með öllu meðlæti.

til_baka