Kjötið er lagt í bragðgóðan kyddlög með ítölskum áhrifum. Hann er án allra aukaefna og inniheldur meðal annars papriku, tómata, rósmarín, lauk og pipar. Veldu steikina sem þér hentar best og sameinaðu það besta, þ.e. íslenskt hráefni og bragð frá Ítalíu.

Verði þér að góðu.

til_baka