Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr.  27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum:

Til setu í aðalstjórn
Guðlaug Berglind Guðgeirsdóttir, Skarði, 851 Hellu
Hallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli II, 301 Akranesi
Ingibjörg Daníelsdóttir, Fróðastöðum, 320 Reykholti
Jóhanna B. Ingólfsdóttir, Hrafnkelsstöðum I, 845 Flúðum
Kristinn Jónsson, Staðarbakka, 861 Hvolsvelli
Sverrir Gíslason, Kirkjubæjarklaustur 2, 880 Kirkjubæjarklaustur

Til setu í varastjórn
Guðmundur H. Davíðsson, Miðdal, 270 Mosfellsbæ
Guðmundur Ó. Helgason, Lambhaga, 861 Hvolsvelli
Gunnar Sigurjónsson, Litla-Hofi, 785 Öræfi
Lilja Guðrún Eyþórsdóttir, Vestri-Reynir, 301 Akranes
Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðakoti, 801 Selfoss

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn 23. mars 2018 að Goðalandi, Fljótshlíð kl. 15:00.

Aðalfundur SS framboð til stjórnar og varastjórnar 2018