Sláturfélagið birti fyrst sláturleyfishafa, hinn 25. júlí síðastliðinn, verðskrá til bænda fyrir innlagt sauðfé í komandi sláturtíð. Síðan þá hafa flestir stærstu sláturleyfishafar landsins birt verðskrár sínar. Eins og við var að búast er þörf á aðlögun á verðskrá SS og eftirfarandi gefur að líta gildandi verðskrá félagsins. Boðið verður upp á slátrun fimmtudaginn 25. ágúst fyrir bændur sem kjósa að notafæra sér álagsgreiðslu Markaðsráðs sem verður 1500 kr/stk þá viku og 500 kr/stk vikuna á eftir er samfelld slátrun Sláturfélagsins hefst.

ATH. breytt verðskrá sauðfjárafurða tók gildi 31 ágúst – pdf 

Nánari upplýsingar er að finna í verðskrá sauðfjárafurða