Fréttabréf

Fréttabréf SS – 2. tbl. 2023

Í fréttabréfinu er umfjöllun um sauðfjársláturtíðina sem gekk vel. Í fréttabréfinu er fjallað um undirbúning að uppbyggingu á nýrri afurðastöð á Selfossi en að mörgu þarf að hyggja áður en ráðist er í framkvæmdir. Búið er að gefa út sláturáætlun fyrir haustið 2024....

Fréttabréf SS – 1. tbl. 2023

Í fréttabréfinu er umfjöllun um sauðfjársláturtíðina sem er komin á fullt og annasamar vikur framundan. Á stjórnarfundi SS þann 6. júní síðastliðinn var ákveðið að greiða 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins . Búið er að greiða viðbótina á innlegg fyrir tímabilið...

Fréttabréf SS – 3. tbl. 2022

Búið er að greiða kr. 30 viðbótina á innlegg janúar - ágúst.   Viðbótin á sauðfjárinnlegg haustsins verður greidd 25. nóvember næstkomandi og viðbót á stórgripainnlegg september - desember verður greidd 20. janúar. Þetta fréttabréf er öðru fremur helgað nýliðinni...

Fréttabréf SS – 2. tbl. 2022

SS birti verðskrá kindakjöts 14, júní. Það á eftir að koma í ljós hvert endanlegt innleggsverð verður í haust en stefna SS er að greiða samkeppnishæft verð og skila hluta af rekstrarhagnaði sem viðbót á afurðaverð. Óvissa er á mörkuðum fyrir áburð og aðstæður gætu enn...

Fréttabréf SS – 1. tbl. 2022

Afkoma SS var góð á árinu 2021 en móðurfélagið skilaði sinni bestu afkomu í 115 ára sögu félagsins. Starfsmönnum, bændum og viðskiptavinum er þakkaður góður árangur. Fjárhagsstaða SS er góð, en stefna félagsins er að miðla hluta af afkomu til félagsmanna. Í janúar...

Fréttabréf SS – 5. tbl. 2021

Í fréttabréfinu er fjallað um hvort SS eigi að byggja nýtt stórgripasláturhús en stórgripasláturhúsið á Selfossi er komið til ára sinna. Sauðfjársláturtíð er lokið og gekk áfallalaust fyrir sig þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Starfsmenn félagsins á Selfossi ásamt öðrum...

Fréttabréf SS – 4. tbl. 2021

Í fréttabréfinu er fjallað um afkomu SS á fyrri árshelmingi en afkoma samstæðunnar batnaði mikið frá fyrra ári. Í september var endanlega lokið við endurfjármögnun SS móðurfélags en tekin voru ný lán að fjárhæð 1,7 milljarður og öll eldri lán greidd upp....

Fréttabréf SS – 3. tbl. 2021

Að þessu sinni er umfjöllun um sölumál nautakjöts en unnið er að því að auka sölu til að draga úr biðlistum eftir slátrun.  Kynnig er á breyttum verðhlutföllum á EUROP matkerfinu fyrir dilka til að samræma betur verðhlurföll og mat á verðmætum einstakra flokka. Ekki...