Nautgripir – afurðaverð

Nautgripir - afurðaverð

Verðskrá þann 12. júní 2017. Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.
Gæðafl.Verð
UN úrval A >250 kg.848
UN úrval B >250 kg.848
UNI A >250 kg.807
UNI B >250 kg.807
UNI C >250 kg.636
UN úrval A < 250 kg. 815
UN úrval B < 250 kg.815
UNI A 220-250 kg.729
UNI A < 220 kg.700
UNI B 220-250 kg.729
UN úrval M+671
UNI M+665
UNI B < 220 kg.700
UN úrval C642
UN úrval M636
UNI M620
UNI C 220-250 kg.612
UNI C < 220 kg.     596
UNII A532
UNII B500
UN II M+500
N556
UNII M464
UNII C464
KIU A636
KI A611
KIU B626
KI B555
KIU C464
KII441
KI C429
KIII420
MK I345
AK I272
UK I229
AK II198
UK II188
AK III167
UK III148

Með fyrirvara um prentvillur.

Fjárhæðir án vsk. Húðir og innmatur er innifalið í kjötverði og gengur upp í hluta sláturkostnaðar ef um heimtöku er að ræða.

Greiðslutími  Nautgripir staðgreiddir föstudag eftir innleggsviku.

Flutningsgjald Innheimt er flutningsgjald að sláturhúsi 15,00 kr/kg. Lágmarksgjald 1.500 kr og hámarksgjald m.v. 2.000 kg flutning.

Heimtaka Heimtökugjald á nautgripum er 115 kr/kg. Einnig í boði úrbeining og pökkun á 175 kr/kg.

A-stofnsjóður Í A-stofnsjóð er innheimt 0,6% af andvirði afurða. A-stofnsjóðsinneign er eign félagsmanns og fellur til útborgunar í samræmi við ákvæði samþykkta félagsins.

Verðskerðing 5% á gripum sem hafa hærra pH gildi en 6,0 við mælingu í kjötsal daginn eftir slátrun.