Félagatal og fulltrúafjöldi á aðalfundi 2012

Yfirlit yfir fjölda fulltrúa og félaga eftir deildum vegna aðalfundar 2012.

FÉLAGATAL  OG  FULLTRÚAFJÖLDI  Á
AÐALFUNDI  SLÁTURFÉLAGS  SUÐURLANDS  SVF.      23. mars 2012
Deild Skaftafellssýsla:
10 Öræfadeild …………………………………… 8 félagar 1 fulltr.
12 Hörgslandsdeild …………………………….. 16 2
13 Kirkjubæjardeild ……………………………. 20 2
15 Skaftártungudeild ………………………….. 12 2
16 Álftavers- og Meðallandsdeild …………. 15 2
17 Hvammsdeild ……………………………….. 13 2
18 Dyrhóladeild ………………………………… 16 2
100 félagar 13 fulltr.
Rangárvallasýsla:
19 A-Eyjafjalladeild …………………………… 16 félagar 2 fulltr.
20 V-Eyjafjalladeild …………………………… 21 3
21 A-Landeyjadeild ……………………………. 29 3
22 V-Landeyjadeild ……………………………. 20 2
23 Fljótshlíðar- og Hvolshreppsdeild …….. 39 4
25 Rangárvalladeild ……………………………. 25 3
28 Holta- og Landmannadeild ……………… 38 4
29 Ása- og Djúpárdeild ……………………….. 32 4
220 félagar 25 fulltr.
Árnessýsla:
30 Gaulverjabæjardeild ……………………….. 15 félagar 2 fulltr.
31 Árborgardeild ……………………………….. 21 3
33 Hraungerðisdeild …………………………… 21 3
34 Villingaholtsdeild ………………………….. 15 2
35 Skeiðadeild …………………………………… 20 2
36 Gnúpverjadeild ……………………………… 20 2
37 Hrunamannadeild ………………………….. 41 5
38 Biskupstungnadeild ………………………… 26 3
39 Laugardalsdeild ……………………………… 14 2
40 Grímsnesdeild ……………………………….. 15 2
42 Þingvalla- og Grafningsdeild ……………. 10 1
43 Ölfusdeild …………………………………….. 18 2
236 félagar 29 fulltr.
Kjósarsýsla:
48 Kjósardeild …………………………………… 26 3
26 félagar 3 fulltr.
Borgarfjarðarsýsla:
49 Hvalfjarðardeild ……………………………. 23 félagar 3 fulltr.
50 Borgarfjarðar- og Mýrardeild ………….. 32 4
55 félagar 7 fulltr.
Snæfells- og Hnappadalssýsla:
57 Snæfells- og Hnappadalsdeild ………….. 38 félagar 4 fulltr.
38 félagar 4 fulltr.
Dalasýsla:
56 Daladeild ……………………………………… 11 félagar 2 fulltr.
11 félagar 2 fulltr.
Utan deilda:
55 Aðrir utan deilda …………………………… 27 0
27 félagar 0 fulltr.
* Virkir innleggjendur alls ………… 713 félagar
Fulltrúar alls ……………………………. 83 fulltr.
* Innleggjendur sem lagt hafa inn afurðir til félagsins að andvirði meira en 109 þ.kr. á liðnu ári

Ný vara frá SS – Silkiskorin Skinka

3838221

SS hefur bætt enn einni nýjunginni í áleggs úrvalið.  Silkiskorin skinka er  þunn sneidd gæða skinka í þægilegu boxi.  Skinkan hentar vel sem álegg á brauð og pítsur en hentar einnig sérlega vel í salöt.  Gott er einnig að skreyta smurbrauð og brauðtertur með silki skornu skinkunni. 
Varan er komin í verslanir um land allt.

Innihaldslýsing:   Grísakjöt 80%, vatn 13%, kartöflumjöl, salt, sykur,krydd, bindiefni (E1442,E407,E450,E451), þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250)